Blonde valin versta myndin á Razzie-verðlaunahátíðinni Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. mars 2023 14:01 Blonde hlaut alls átta tilnefningar og sigraði í tveimur flokkum. Netflix Razzie-verðlaunin svokölluðu voru veitt í Hollywood nú í morgun, degi á undan Óskarsverðlaunahátíðinni. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1980 en skipuleggjendur lýsa þeim sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem þeir „verðlauna“ það sem þeir telja verstu myndir ársins sem og verstu frammistöðu einstakra leikara í kvikmyndum ársins. Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“ Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“
Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira