Íranar og Sádar taka aftur upp stjórnmálasamband Kjartan Kjartansson skrifar 10. mars 2023 15:24 Xi Jinping, forseti Kína, (t.h.) tekur í hönd Ebrahims Raisi, forseta Írans, í heimsókn þess síðarnefnda í Beijing í síðasta mánuði. AP/skrifstofa forseta Írans Fulltrúar Írans og Sádi-Arabíu tilkynntu að ríkin tvö ætluðu að taka aftur upp stjórnmálasamband og opna sendiráð sem var lokað í áralöngum illdeilum þeirra í dag. Kínverjar höfðu milligöngu um samningaviðræður ríkjanna. Grunnt hefur verið á því góða á milli Írans og Sádi-Arabíu undanfarin ár. Íranar eru meðal annars taldir hafa staðið að árás á olíuframleiðslu í Sádí-Arabíu árið 2019. Ríkin styðja hvor sína fylkinguna í stríðinu í Jemen. Viðræður ríkjanna fóru fram í Beijing. Samkomumlag þeirra kveður á um að ríkin virði fullveldi og skipti sér ekki af innanríkismálum hvort annars. Samkomulagi ríkjanna er lýst sem meiriháttar sigri fyrir kínversk stjórnvöld í utanríkismálum. Bæði ríkin þökkuðu gestgjöfunum sérstaklega í sameiginlegri yfirlýsingu sinni. AP-fréttastofan segir að Persaflóaríki líti nú svo á að áhrif Bandaríkjamanna í Miðausturlöndum fari smám saman dvínandi. Xi Jingping, forseti Kína, hefur undanfarið fundað með leiðtogum olíuríkja við Persaflóa sem Kínverjar reiða sig á til orkukaupa. Talsmaður þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins segir Reuters-fréttastofunni að Bandaríkjastjórn viti af samkomulaginu og að hún fagni öllum tilraunum til þess að binda enda á stríðið í Jemen og draga úr spennu í Miðausturlöndum. Íran Sádi-Arabía Kína Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Grunnt hefur verið á því góða á milli Írans og Sádi-Arabíu undanfarin ár. Íranar eru meðal annars taldir hafa staðið að árás á olíuframleiðslu í Sádí-Arabíu árið 2019. Ríkin styðja hvor sína fylkinguna í stríðinu í Jemen. Viðræður ríkjanna fóru fram í Beijing. Samkomumlag þeirra kveður á um að ríkin virði fullveldi og skipti sér ekki af innanríkismálum hvort annars. Samkomulagi ríkjanna er lýst sem meiriháttar sigri fyrir kínversk stjórnvöld í utanríkismálum. Bæði ríkin þökkuðu gestgjöfunum sérstaklega í sameiginlegri yfirlýsingu sinni. AP-fréttastofan segir að Persaflóaríki líti nú svo á að áhrif Bandaríkjamanna í Miðausturlöndum fari smám saman dvínandi. Xi Jingping, forseti Kína, hefur undanfarið fundað með leiðtogum olíuríkja við Persaflóa sem Kínverjar reiða sig á til orkukaupa. Talsmaður þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins segir Reuters-fréttastofunni að Bandaríkjastjórn viti af samkomulaginu og að hún fagni öllum tilraunum til þess að binda enda á stríðið í Jemen og draga úr spennu í Miðausturlöndum.
Íran Sádi-Arabía Kína Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira