Bensínlítrinn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2023 12:39 Frá bensínstöð Costco í Garðabæ þar sem eldsneyti er einungis selt meðlimum. Vísir/Vilhelm Söluverð á bensínlítranum hjá Costco, þar sem lægsta verð hefur verið í boði, er kominn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí síðastliðinn. Í tilkynningu frá Costco segir að lítraverð á venjulegu blýlausu bensíni sé nú 289,7 krónur fyrir meðlimi Costco. Á sama tíma er lítraverð á dísil komið undir 300 krónur og er nú 299,7 krónur. Á vef Gasvaktarinnar, þar sem fylgst er með þróun eldsneytisverðs, má sjá að eldsneytisverð tók að hækka mikið um mitt ár 2021. Eldsneytisverð náði svo hámarki í júní í fyrra á síðasta ári þegar lítraverð á bensíni fór víða yfir 350 krónur. Hjá Costco fór verðið hæst í tæpar 320 krónur. Verðið tók svo að lækka í vetur og er nú komið undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári. Lítraverð á bensíni hjá völdum stöðvum Orkunnar, ÓB og Atlantsolíu er nú tæpar 302 krónur og lítraverð á dísil tæpar 313 krónur. Bensín og olía Neytendur Costco Tengdar fréttir 350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í tilkynningu frá Costco segir að lítraverð á venjulegu blýlausu bensíni sé nú 289,7 krónur fyrir meðlimi Costco. Á sama tíma er lítraverð á dísil komið undir 300 krónur og er nú 299,7 krónur. Á vef Gasvaktarinnar, þar sem fylgst er með þróun eldsneytisverðs, má sjá að eldsneytisverð tók að hækka mikið um mitt ár 2021. Eldsneytisverð náði svo hámarki í júní í fyrra á síðasta ári þegar lítraverð á bensíni fór víða yfir 350 krónur. Hjá Costco fór verðið hæst í tæpar 320 krónur. Verðið tók svo að lækka í vetur og er nú komið undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári. Lítraverð á bensíni hjá völdum stöðvum Orkunnar, ÓB og Atlantsolíu er nú tæpar 302 krónur og lítraverð á dísil tæpar 313 krónur.
Bensín og olía Neytendur Costco Tengdar fréttir 350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24