Garnett: Fólk áttar sig ekki á því en Kobe var að skjóta á Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:31 Kobe Bryant í treyju númer átta í leik á móti Michael Jordan. Getty/Keith Birmingham Gamla NBA súperstjarnan Kevin Garnett hefur sína skoðun á því af hverju Kobe Bryant ákvað að spila í treyju númer 24 í NBA-deildinni. Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022 NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022
NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira