Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:01 Verðlaunaleikmennirnir á HM í Katar voru þeir Lionel Messi (bestur), Enzo Fernandez (besti ungi leikmaðurinn), Emiliano Martinez (besti markvörður) og markakóngurinn Kylian Mbappe. Getty/Simon Bruty Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita. HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita.
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira