Viðskiptavinir Sjóvár fengu óvænta reikninga vegna tjóna frá 2020 Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2023 11:35 Höfuðstöðvar Sjóvár í Kringlunni. Vísir/Vilhelm Um fimmtíu viðskiptavinir tryggingafélagsins Sjóvár hafa á síðustu dögum fengið óvænta reikninga vegna innheimtu á eigin áhættu vegna tjóna frá árinu 2020. Talsmaður tryggingafélagsins segir að um viss mistök hafi verið að ræða – seinagang við innheimtu – og að kröfurnar verði ýmist felldar niður, endurgreiddar eða málin leyst á annan hátt. Þetta kemur fram í svari frá Jóhanns Þórssonar, markaðsstjóra Sjóvár, við fyrirspurn fréttastofu eftir að ábendingar höfðu borist fréttastofu um kröfurnar. Jóhann segir að raun virðist sem þessar kröfur séu réttmætar – að um tjón hafi verið að ræða sem Sjóvá greiddi á sínum tíma en eigin áhættan var ekki rukkuð á þeim tíma. „Í gær tóku einhverjir eftir því að þessar kröfur fóru út en vegna þess hve langt er liðið var ákvörðunin sú að fella þetta bara niður. Við viljum ekki að upplifun viðskiptavina okkar sé annað en góð og finnst þetta hið leiðinlegasta mál. Í heild voru þetta eitthvað í kringum fimmtíu viðskiptavinir sem fengu kröfu. Mistökin okkar megin eru sem sagt bara þessi leiðinlegi seinagangur í að innheimta eigin áhættu. En þetta verður fellt niður, endurgreitt eða leyst á annan hátt,“ segir Jóhann. Hann segir að starfsmenn tryggingafélagsins eru þegar byrjaðir að hafa samband við umrædda viðskiptavini til að leysa úr málunum. Tryggingar Fjármál heimilisins Neytendur Sjóvá Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá Jóhanns Þórssonar, markaðsstjóra Sjóvár, við fyrirspurn fréttastofu eftir að ábendingar höfðu borist fréttastofu um kröfurnar. Jóhann segir að raun virðist sem þessar kröfur séu réttmætar – að um tjón hafi verið að ræða sem Sjóvá greiddi á sínum tíma en eigin áhættan var ekki rukkuð á þeim tíma. „Í gær tóku einhverjir eftir því að þessar kröfur fóru út en vegna þess hve langt er liðið var ákvörðunin sú að fella þetta bara niður. Við viljum ekki að upplifun viðskiptavina okkar sé annað en góð og finnst þetta hið leiðinlegasta mál. Í heild voru þetta eitthvað í kringum fimmtíu viðskiptavinir sem fengu kröfu. Mistökin okkar megin eru sem sagt bara þessi leiðinlegi seinagangur í að innheimta eigin áhættu. En þetta verður fellt niður, endurgreitt eða leyst á annan hátt,“ segir Jóhann. Hann segir að starfsmenn tryggingafélagsins eru þegar byrjaðir að hafa samband við umrædda viðskiptavini til að leysa úr málunum.
Tryggingar Fjármál heimilisins Neytendur Sjóvá Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Sjá meira