Báru kennsl á Granby-stelpuna 45 árum eftir að hún var myrt Bjarki Sigurðsson skrifar 7. mars 2023 22:01 Patricia Ann Tucker er Granby-stelpan. Lögreglan í Massachusetts Lögreglunni í Massachusetts hefur tekist að bera kennsl á lík konu sem í 45 ár hefur einungis verið þekkt sem „Granby-stelpan“. Notast var við DNA-sýni úr syni hennar sem var fimm ára gamall þegar hún hvarf. Stúlka fannst látin í bænum Granby árið 1978 en ekki tókst að bera kennsl á líkið. Hún var með skotsár og fannst grafin undir laufum en fyrst um sinn var talið að hún hafi framið sjálfsvíg. Fyrir tveimur árum síðan fengu yfirvöld í Massachusetts DNA úr líki Tucker og gátu þannig borið kennsl á konu í Maryland sem líklegast var skyld Granby-stelpunni. Sú kona gat sagt lögreglumönnum að frænka hennar hafi týnst um svipað leiti og Granby-stelpan fannst. Hún benti þeim á tvo syni hennar og gaf einn þeirra lögreglumönnunum DNA-sýni. Það staðfesti að Granby-stelpan var vissulega móðir stráksins. Gröf Granby-stelpunnar var ávallt merkt „Óþekkt“.Lögreglan í Massachusetts Granby-stelpan hét Patricia Ann Tucker og var 28 ára þegar hún lést. Lögreglumennirnir telja nú að hún hafi verið myrt en hún var gift manni að nafni Gerald Coleman á þeim tíma sem hún hvarf. Coleman var árið 1995 dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun og líkamsárás en hann lést í fangelsi ári seinna. Talið er að hann gæti hafa myrt eiginkonu sína. „Við vonumst til þess að þessi blaðamannafundur muni leiða til fleirri vísbendinga sem hjálpa okkur að halda rannsókninni áfram og að lokum finna morðingjann,“ sagði saksóknarinn Steven Gagne á blaðamannafundi um málið í gær. Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Sjá meira
Stúlka fannst látin í bænum Granby árið 1978 en ekki tókst að bera kennsl á líkið. Hún var með skotsár og fannst grafin undir laufum en fyrst um sinn var talið að hún hafi framið sjálfsvíg. Fyrir tveimur árum síðan fengu yfirvöld í Massachusetts DNA úr líki Tucker og gátu þannig borið kennsl á konu í Maryland sem líklegast var skyld Granby-stelpunni. Sú kona gat sagt lögreglumönnum að frænka hennar hafi týnst um svipað leiti og Granby-stelpan fannst. Hún benti þeim á tvo syni hennar og gaf einn þeirra lögreglumönnunum DNA-sýni. Það staðfesti að Granby-stelpan var vissulega móðir stráksins. Gröf Granby-stelpunnar var ávallt merkt „Óþekkt“.Lögreglan í Massachusetts Granby-stelpan hét Patricia Ann Tucker og var 28 ára þegar hún lést. Lögreglumennirnir telja nú að hún hafi verið myrt en hún var gift manni að nafni Gerald Coleman á þeim tíma sem hún hvarf. Coleman var árið 1995 dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun og líkamsárás en hann lést í fangelsi ári seinna. Talið er að hann gæti hafa myrt eiginkonu sína. „Við vonumst til þess að þessi blaðamannafundur muni leiða til fleirri vísbendinga sem hjálpa okkur að halda rannsókninni áfram og að lokum finna morðingjann,“ sagði saksóknarinn Steven Gagne á blaðamannafundi um málið í gær.
Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Sjá meira