Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 14:01 Albert Guðmundsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Genoa liðið. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. Albert skoraði og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Genoa á Cosenza. Þetta var þriðja mark Albert í síðustu fimm deildarleikjum og fimmta mark hans frá því að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Albert lagði upp fyrsta mark Genoa á 33. mínútu og kom liði sínu síðan í 2-0 á 57. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Genoa liðið hefur líka unnið alla fimm leikina þar sem Albert hefur verið á skotskónum frá því í desember síðastliðnum. Ósátti á milli Alberts og Arnars Þórs Viðarssonar urðu til þess að Albert hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið óánægður með hugarfar Alberts um sumarið en hann væri velkominn aftur þegar hann væri tilbúinn að vera hluti af liðsheildinni. Arnar hefur hins vegar ekki valið hann síðar en það er ekki eins og íslenska landsliðið hafi efni á því að nota ekki leikmann sem er sjóðandi heitur í ítölsku b-deildinni. Það eru fáir íslenskir leikmenn að spila á hærra stigi í dag. Íslenski landsliðshópurinn verður valinn á dögunum en framundan eru leikir við Bosnía-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 23. og 26. mars næstkomandi. Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Albert skoraði og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Genoa á Cosenza. Þetta var þriðja mark Albert í síðustu fimm deildarleikjum og fimmta mark hans frá því að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Albert lagði upp fyrsta mark Genoa á 33. mínútu og kom liði sínu síðan í 2-0 á 57. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Genoa liðið hefur líka unnið alla fimm leikina þar sem Albert hefur verið á skotskónum frá því í desember síðastliðnum. Ósátti á milli Alberts og Arnars Þórs Viðarssonar urðu til þess að Albert hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið óánægður með hugarfar Alberts um sumarið en hann væri velkominn aftur þegar hann væri tilbúinn að vera hluti af liðsheildinni. Arnar hefur hins vegar ekki valið hann síðar en það er ekki eins og íslenska landsliðið hafi efni á því að nota ekki leikmann sem er sjóðandi heitur í ítölsku b-deildinni. Það eru fáir íslenskir leikmenn að spila á hærra stigi í dag. Íslenski landsliðshópurinn verður valinn á dögunum en framundan eru leikir við Bosnía-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 23. og 26. mars næstkomandi.
Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira