Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 6. mars 2023 21:45 Helgi Már í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. „Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum. Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
„Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum.
Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30
Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10