Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um málefni Lindarhvols en síðar í dag verður tekist á um það á Alþingi hvort þingmenn fái að leggja fram fyrirspurnir til forseta Alþingis um málið.

Einnig verður rætt við borgarfulltrúa sem er ósátt við fyrirhugaða lokun Borgarskjalasafns em tekin verður fyrir í borgarstjórn á morgun. 

Þá fræðumst við um þjóðfund um framtíð skólaþjónustu á íslandi sem Mennta- og barnamálaráðherra stendur fyrir í Hörpu í dag og heyrum í kvikmyndafræðingi sem er ekki allskostar sátt við dómnefnd Edduverðlaunanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×