Luka og Kyrie báðir með 40 stig: „Varð að fá að vera með í partýinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 10:30 Kyrie Irving og Luka Doncic skoruðu þrettán þriggja stiga körfur saman í nótt. AP/Tony Gutierrez Luka Doncic og Kyrie Irving sýndu í nótt að þeir geta farið báðir á kostum í sama leik en margir höfðu áhyggjur af því hvort þeir gætu náð sínu besta fram hlið við hlið í NBA-deildinni í körfubolta. Luka og Kyrie skoruðu báðir fjörutíu stig í nótt þegar Dallas Mavericks vann 133-126 stig á Philadelphia 76ers í venjulegum leiktíma. Doncic var með 42 stig og 12 stoðsendingar en Irving skoraði 40 stig og af 6 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Dallas Mavericks sem liðsfélagar skora báðir yfir fjörutíu stig. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Þetta var aðeins annar sigur Dallas liðsins í sex leikjum með þá báða innan borðs en sýndi hvað er erfitt að eiga við þessa tvo frábæru leikmenn inn á vellinum á sama tíma. „Eins og ég sagði þegar ég var hérna síðast varð ég að fá að vera með í partýinu,“ sagði Kyrie Irving en hann hafði talað um pressuna á að standa sig eftir leikinn á undan. „Luka var tilbúinn í partýið. Ég var tilbúinn í partýið í kvöld og þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náðum okkur báðir á flug. Ég er bara þakklátur að vinnan sé að skila sér,“ sagði Irving. Doncic passaði upp á að Kyrie fengi að vera með því átta af tólf stoðsendingum hans voru á Kyrie. Luka hafði samtals aðeins gefið þrjár stoðsendingar á Kyrie í fyrstu fimm leikjum þeirra saman. Irving hitti úr 15 af 22 skotum sínum í leiknum þar af 6 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Doncic skoraði 17 stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 25 stig í hálfleik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Luka og Kyrie skoruðu báðir fjörutíu stig í nótt þegar Dallas Mavericks vann 133-126 stig á Philadelphia 76ers í venjulegum leiktíma. Doncic var með 42 stig og 12 stoðsendingar en Irving skoraði 40 stig og af 6 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Dallas Mavericks sem liðsfélagar skora báðir yfir fjörutíu stig. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Þetta var aðeins annar sigur Dallas liðsins í sex leikjum með þá báða innan borðs en sýndi hvað er erfitt að eiga við þessa tvo frábæru leikmenn inn á vellinum á sama tíma. „Eins og ég sagði þegar ég var hérna síðast varð ég að fá að vera með í partýinu,“ sagði Kyrie Irving en hann hafði talað um pressuna á að standa sig eftir leikinn á undan. „Luka var tilbúinn í partýið. Ég var tilbúinn í partýið í kvöld og þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náðum okkur báðir á flug. Ég er bara þakklátur að vinnan sé að skila sér,“ sagði Irving. Doncic passaði upp á að Kyrie fengi að vera með því átta af tólf stoðsendingum hans voru á Kyrie. Luka hafði samtals aðeins gefið þrjár stoðsendingar á Kyrie í fyrstu fimm leikjum þeirra saman. Irving hitti úr 15 af 22 skotum sínum í leiknum þar af 6 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Doncic skoraði 17 stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 25 stig í hálfleik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum