Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 14:06 Tryggvi Snær Hlinason var öflugur undir körfunni í spænska körfuboltanum í dag eins og við þekkjum svo vel í leikjum íslenska landsliðsins. Getty/Serhat Cagdas Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu eftir að Bilbao hafði verið yfir stærstan hluta leiksins. Tryggvi átti sinn besta leik á tímabilinu og var langstighæstur í sínu liði með 24 stig. Íslenski landsliðsmiðherjinn átti fullkominn leik því hann klikkaði ekki á skoti í leiknum, hitti úr öllum níu skotum sínum utan af velli og öllum sex vítum sínum. Tryggvi skoraði þessi 24 stig á 26 mínútu, hann tók 7 fráköst, tróð boltanum þrisvar í körfuna og varði 1 skot. Bilbao vann með þremur stigum þegar hann var inn á vellinum. Tryggvi jafnaði með þessu sinn besta persónulega árangur en hann hafði mest áður skorað 24 stig í einum leik í ACB-deildinni en það gerði hann fyrir Zaragoza liðið í janúar 2021. Tryggvi var kominn með fimm stig eftir fyrsta leikhlutann og Bilbao leiddi þá með sex stigum, 23-17. Tryggvi hitti úr fjórum fyrstu skotum sínum og var kominn með níu stig á fyrstu átta mínútum sínum. Bilbao missti niður forskotið þegar hann settist á bekkinn og var bara þremur stigum yfir fyrir hálfeik, 39-36. Bilbao byrjaði seinni hálfleikinn 8-2 og var áfram með frumkvæðið. Liðið var engu að síður bara þremur stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 61-58. Fjórði og síðasti leikhlutinn var síðan æsispennandi. Tryggvi fór þar fyrir sínu liði, skoraði ellefu stig í leikhlutanum. Girona tókst samt að taka forystuna með góðum endakafla og endanlega með því að setja niður þriggja stiga skot þrettán sekúndum fyrir leikslok. Tryggvi tryggði Bilbao framlengingu með því að taka sóknarfrákast og skila boltanum í körfuna á síðustu sekúndunum. 88-88 og framlenging því staðreynd. Girona skoraði átta fyrstu stigin í framlengingunni og landaði síðan flottum endurkomusigri. Spænski körfuboltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira
Úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu eftir að Bilbao hafði verið yfir stærstan hluta leiksins. Tryggvi átti sinn besta leik á tímabilinu og var langstighæstur í sínu liði með 24 stig. Íslenski landsliðsmiðherjinn átti fullkominn leik því hann klikkaði ekki á skoti í leiknum, hitti úr öllum níu skotum sínum utan af velli og öllum sex vítum sínum. Tryggvi skoraði þessi 24 stig á 26 mínútu, hann tók 7 fráköst, tróð boltanum þrisvar í körfuna og varði 1 skot. Bilbao vann með þremur stigum þegar hann var inn á vellinum. Tryggvi jafnaði með þessu sinn besta persónulega árangur en hann hafði mest áður skorað 24 stig í einum leik í ACB-deildinni en það gerði hann fyrir Zaragoza liðið í janúar 2021. Tryggvi var kominn með fimm stig eftir fyrsta leikhlutann og Bilbao leiddi þá með sex stigum, 23-17. Tryggvi hitti úr fjórum fyrstu skotum sínum og var kominn með níu stig á fyrstu átta mínútum sínum. Bilbao missti niður forskotið þegar hann settist á bekkinn og var bara þremur stigum yfir fyrir hálfeik, 39-36. Bilbao byrjaði seinni hálfleikinn 8-2 og var áfram með frumkvæðið. Liðið var engu að síður bara þremur stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 61-58. Fjórði og síðasti leikhlutinn var síðan æsispennandi. Tryggvi fór þar fyrir sínu liði, skoraði ellefu stig í leikhlutanum. Girona tókst samt að taka forystuna með góðum endakafla og endanlega með því að setja niður þriggja stiga skot þrettán sekúndum fyrir leikslok. Tryggvi tryggði Bilbao framlengingu með því að taka sóknarfrákast og skila boltanum í körfuna á síðustu sekúndunum. 88-88 og framlenging því staðreynd. Girona skoraði átta fyrstu stigin í framlengingunni og landaði síðan flottum endurkomusigri.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira