Wayne Shorter látinn Máni Snær Þorláksson skrifar 2. mars 2023 22:41 Wayne Shorter lést í dag, 89 ára að aldri. Getty/The Washington Post Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Wayne Shorter er látinn 89 ára að aldri. Ferill hans spannaði meira en hálfa öld og átti hann stóran þátt í þróun djassins. Fjölmiðlafulltrúi Shorter staðfesti í dag andlát hans en veitti ekki frekari upplýsingar um hvernig það bar að garði. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles. Shorter fæddist þann 25. ágúst árið 1933. Hann steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 1959 með djasshljómsveitinni Art Blakey‘s Jazz Messengers. Hann varði fjórum árum í sveitinni en sagði svo skilið við hana og gekk í kvintett sem leiddur var af Miles Davis, Miles Davis Quintet. Þegar sú sveit leystist upp stofnaði Shorter hljómsveitina Weather Report ásamt austurríska hljómborðsleikaranum Joe Zawinul, tékkneska bassaleikaranum Miroslav Vitouš, bandaríska trommaranum Alphonse Mouzon og bandarísku slagverksleikurunum Don Alias og Barbara Burton. Það er óhætt að segja að Shorter sé margverðlaunaður en hann vann til að mynda 12 Grammy verðlaun, þau fyrstu árið 1980 en sú síðustu í síðastliðnum febrúar. Hann kom til Íslands í maí árið 2008 og hélt tónleika í Háskólabíói. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúi Shorter staðfesti í dag andlát hans en veitti ekki frekari upplýsingar um hvernig það bar að garði. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles. Shorter fæddist þann 25. ágúst árið 1933. Hann steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 1959 með djasshljómsveitinni Art Blakey‘s Jazz Messengers. Hann varði fjórum árum í sveitinni en sagði svo skilið við hana og gekk í kvintett sem leiddur var af Miles Davis, Miles Davis Quintet. Þegar sú sveit leystist upp stofnaði Shorter hljómsveitina Weather Report ásamt austurríska hljómborðsleikaranum Joe Zawinul, tékkneska bassaleikaranum Miroslav Vitouš, bandaríska trommaranum Alphonse Mouzon og bandarísku slagverksleikurunum Don Alias og Barbara Burton. Það er óhætt að segja að Shorter sé margverðlaunaður en hann vann til að mynda 12 Grammy verðlaun, þau fyrstu árið 1980 en sú síðustu í síðastliðnum febrúar. Hann kom til Íslands í maí árið 2008 og hélt tónleika í Háskólabíói.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira