Wayne Shorter látinn Máni Snær Þorláksson skrifar 2. mars 2023 22:41 Wayne Shorter lést í dag, 89 ára að aldri. Getty/The Washington Post Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Wayne Shorter er látinn 89 ára að aldri. Ferill hans spannaði meira en hálfa öld og átti hann stóran þátt í þróun djassins. Fjölmiðlafulltrúi Shorter staðfesti í dag andlát hans en veitti ekki frekari upplýsingar um hvernig það bar að garði. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles. Shorter fæddist þann 25. ágúst árið 1933. Hann steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 1959 með djasshljómsveitinni Art Blakey‘s Jazz Messengers. Hann varði fjórum árum í sveitinni en sagði svo skilið við hana og gekk í kvintett sem leiddur var af Miles Davis, Miles Davis Quintet. Þegar sú sveit leystist upp stofnaði Shorter hljómsveitina Weather Report ásamt austurríska hljómborðsleikaranum Joe Zawinul, tékkneska bassaleikaranum Miroslav Vitouš, bandaríska trommaranum Alphonse Mouzon og bandarísku slagverksleikurunum Don Alias og Barbara Burton. Það er óhætt að segja að Shorter sé margverðlaunaður en hann vann til að mynda 12 Grammy verðlaun, þau fyrstu árið 1980 en sú síðustu í síðastliðnum febrúar. Hann kom til Íslands í maí árið 2008 og hélt tónleika í Háskólabíói. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúi Shorter staðfesti í dag andlát hans en veitti ekki frekari upplýsingar um hvernig það bar að garði. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles. Shorter fæddist þann 25. ágúst árið 1933. Hann steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 1959 með djasshljómsveitinni Art Blakey‘s Jazz Messengers. Hann varði fjórum árum í sveitinni en sagði svo skilið við hana og gekk í kvintett sem leiddur var af Miles Davis, Miles Davis Quintet. Þegar sú sveit leystist upp stofnaði Shorter hljómsveitina Weather Report ásamt austurríska hljómborðsleikaranum Joe Zawinul, tékkneska bassaleikaranum Miroslav Vitouš, bandaríska trommaranum Alphonse Mouzon og bandarísku slagverksleikurunum Don Alias og Barbara Burton. Það er óhætt að segja að Shorter sé margverðlaunaður en hann vann til að mynda 12 Grammy verðlaun, þau fyrstu árið 1980 en sú síðustu í síðastliðnum febrúar. Hann kom til Íslands í maí árið 2008 og hélt tónleika í Háskólabíói.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein