Alvotech tapaði rúmlega 73 milljörðum króna Bjarki Sigurðsson skrifar 2. mars 2023 09:18 Róbert Wessman þegar hlutabréf Alvotech voru tekin til viðskipta í Nasdaq First North Growth markaðnum. Vísir/Vilhelm Alvotech tapaði 513,6 milljónum dollara árið 2022, rúmlega 73 milljörðum íslenskra króna. Heildartekjur á árinu voru 85 milljónir dollara og jukust um 45 milljónir milli ára. Þetta kemur fram í uppgjöri Alvotech sem verður kynnt klukkan eitt í dag. Fyrirtækið á 66,4 milljónir dollara í lausu fé en heildarskuldir félagsins nema 764,6 milljónum dollara eða 108 milljörðum íslenskra króna. Rannsóknar- og þróunarkostnaður Alvotech árið 2022 nam 180,6 milljónum dollara og stjórnunarkostnaður nam 186,7 milljónum dollara. Fjármagnsgjöld námu 188,4 milljónum dollara. Heildartekjur Alvotech hækkuðu um 114 prósent milli ára, úr 39,7 milljónum dollara í 85 milljónir dollara. Það rekið til þess að AVT02, líftæknihliðstæða við Humira, er komið á markað í sautján löndum. Félagið hefur hafið klínískar rannsóknir á þremur fyrirhuguðum líftæknilyfjasamstæðum til viðbótar. Þá hefur verið sótt um markaðsleyfi fyrir annarri líftæknilyfjahliðstæðu. „Rekstur Alvotech gekk vel á árinu 2022. Félagið var skráð á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum og á Íslandi og bættust á annað þúsund hluthafa í hóp eigenda félagsins sem ég vil bjóða velkomna. Það var jafnframt ánægjulegt að sjá mikinn vöxt í tekjum félagsins á milli ára,“ er haft eftir Róberti Wessmann, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech í tilkynningu. Uppgjör Alvotech verður kynnt af stjórnendum félagsins í beinu streymi á vefnum klukkan 13 í dag. Alvotech Kauphöllin Líftækni Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Þetta kemur fram í uppgjöri Alvotech sem verður kynnt klukkan eitt í dag. Fyrirtækið á 66,4 milljónir dollara í lausu fé en heildarskuldir félagsins nema 764,6 milljónum dollara eða 108 milljörðum íslenskra króna. Rannsóknar- og þróunarkostnaður Alvotech árið 2022 nam 180,6 milljónum dollara og stjórnunarkostnaður nam 186,7 milljónum dollara. Fjármagnsgjöld námu 188,4 milljónum dollara. Heildartekjur Alvotech hækkuðu um 114 prósent milli ára, úr 39,7 milljónum dollara í 85 milljónir dollara. Það rekið til þess að AVT02, líftæknihliðstæða við Humira, er komið á markað í sautján löndum. Félagið hefur hafið klínískar rannsóknir á þremur fyrirhuguðum líftæknilyfjasamstæðum til viðbótar. Þá hefur verið sótt um markaðsleyfi fyrir annarri líftæknilyfjahliðstæðu. „Rekstur Alvotech gekk vel á árinu 2022. Félagið var skráð á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum og á Íslandi og bættust á annað þúsund hluthafa í hóp eigenda félagsins sem ég vil bjóða velkomna. Það var jafnframt ánægjulegt að sjá mikinn vöxt í tekjum félagsins á milli ára,“ er haft eftir Róberti Wessmann, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech í tilkynningu. Uppgjör Alvotech verður kynnt af stjórnendum félagsins í beinu streymi á vefnum klukkan 13 í dag.
Alvotech Kauphöllin Líftækni Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira