Fær yfir fjóra milljarða vegna mynda af slysstað Sindri Sverrisson skrifar 1. mars 2023 07:32 Vanessa Bryant hefur sagst fá kvíðaköst við tilhugsunina um að myndir séu til af látnum eiginmanni hennar og dóttur, sem fulltrúar lögreglu og slökkviliðs dreifðu. Getty Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, hefur komist að samkomulagi við Los Angeles sýslu um bætur vegna mynda sem fóru í dreifingu, af líkamsleifum Kobe, dóttur þeirra og sjö öðrum eftir þyrluslysið fyrir þremur árum. Vanessu höfðu verið dæmdar 16 milljónir Bandaríkjadala í bætur en hefur nú náð samkomulagi vegna þeirra krafna sem enn voru útistandandi og nemur heildarupphæðin 28,85 milljónum dala, eða sem samsvarar rúmlega 4,1 milljarði króna. Samkvæmt frétt ESPN var myndum af slysstað deilt á meðal fulltrúa lögreglu og slökkviliðs í Los Angeles, þar á meðal sumra sem voru að spila tölvuleiki og annarra sem voru á verðlaunahófi. Makar sumra þeirra sáu myndirnar og í einu tilviki sá barþjónn myndirnar á knæpu þar sem lögreglufulltrúi var staddur. Við réttarhöldin í ágúst í fyrra sagði Vanessa að fréttir af myndunum hefðu aukið á sorg hennar, mánuði eftir slysið skelfilega, og að hún hefði fengið kvíðaköst við tilhugsunina um að myndirnar væru enn til. Kobe Bryant og dóttirin Gianna voru á leið ásamt sjö öðrum í körfuboltaleik sem Gianna átti að spila þegar þyrla þeirra hrapaði í Calabas, vestur af Los Angeles, 26. janúar 2020. Öll níu sem voru um borð létust. Chris Chester, sem átti eiginkonu og dóttur sem létust í slysinu, fær 19,95 milljónir Bandaríkjadala í bætur eða tæplega 2,9 milljarða króna. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Vanessu höfðu verið dæmdar 16 milljónir Bandaríkjadala í bætur en hefur nú náð samkomulagi vegna þeirra krafna sem enn voru útistandandi og nemur heildarupphæðin 28,85 milljónum dala, eða sem samsvarar rúmlega 4,1 milljarði króna. Samkvæmt frétt ESPN var myndum af slysstað deilt á meðal fulltrúa lögreglu og slökkviliðs í Los Angeles, þar á meðal sumra sem voru að spila tölvuleiki og annarra sem voru á verðlaunahófi. Makar sumra þeirra sáu myndirnar og í einu tilviki sá barþjónn myndirnar á knæpu þar sem lögreglufulltrúi var staddur. Við réttarhöldin í ágúst í fyrra sagði Vanessa að fréttir af myndunum hefðu aukið á sorg hennar, mánuði eftir slysið skelfilega, og að hún hefði fengið kvíðaköst við tilhugsunina um að myndirnar væru enn til. Kobe Bryant og dóttirin Gianna voru á leið ásamt sjö öðrum í körfuboltaleik sem Gianna átti að spila þegar þyrla þeirra hrapaði í Calabas, vestur af Los Angeles, 26. janúar 2020. Öll níu sem voru um borð létust. Chris Chester, sem átti eiginkonu og dóttur sem létust í slysinu, fær 19,95 milljónir Bandaríkjadala í bætur eða tæplega 2,9 milljarða króna.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira