Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 06:01 Manchester United tekur á móti West Ham í FA-bikarnum í kvöld. James Gill - Danehouse/Getty Images Marsmánuður byrjar með látum á sportrásum Stöðvar 2, en alls verða tólf beinar útsendingar á þessum flotta miðvikudegi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira