Óttast að LeBron James verði frá í margar vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 11:00 LeBron James í baráttuni við Luka Doncic í leiknum afdrifaríka um helgina. AP/LM Otero LeBron James meiddist í sigurleiknum á móti Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta um helgina og þessi meiðsli virðast vera slæm. James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023 NBA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023
NBA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira