Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 09:00 Ef Leiknismenn ætla sér endurkomu í efstu deild þarf að koma nýju kvennaliði á laggirnar í Efra Breiðholti. Vísir/Hulda Margrét Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. Um var að ræða eitt helsta hitamálið á þinginu en ef tillaga ÍTF hefði náð fram að ganga hefði nýleg ákvörðun KSÍ, sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verði að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna, ekki geta orðið að veruleika. Hér má lesa tillöguna sem felld var á þinginu í gær. Í ljósi þessa er útlit fyrir að frá og með árinu 2024 verði öllum félögum sem eiga lið í efstu deild karla hverju sinni skylt að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna, sem og að taka þátt í opinberum mótum yngri flokka kvenna. Ef litið er til efstu deildar eins og hún er skipuð í dag eru öll félögin þar sem starfrækja kvennalið en sé litið til næst efstu deildar karla eru þar fjögur félög sem ekki hafa haldið úti meistaraflokksliði í kvennaflokki undanfarin ár; það eru Leiknir, Vestri, Njarðvík og Ægir. KSÍ Tengdar fréttir Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Um var að ræða eitt helsta hitamálið á þinginu en ef tillaga ÍTF hefði náð fram að ganga hefði nýleg ákvörðun KSÍ, sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verði að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna, ekki geta orðið að veruleika. Hér má lesa tillöguna sem felld var á þinginu í gær. Í ljósi þessa er útlit fyrir að frá og með árinu 2024 verði öllum félögum sem eiga lið í efstu deild karla hverju sinni skylt að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna, sem og að taka þátt í opinberum mótum yngri flokka kvenna. Ef litið er til efstu deildar eins og hún er skipuð í dag eru öll félögin þar sem starfrækja kvennalið en sé litið til næst efstu deildar karla eru þar fjögur félög sem ekki hafa haldið úti meistaraflokksliði í kvennaflokki undanfarin ár; það eru Leiknir, Vestri, Njarðvík og Ægir.
KSÍ Tengdar fréttir Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01
Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35
Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn