Spennufíklar geri sig klára fyrir sviflínurnar úr Kömbunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. febrúar 2023 20:06 Hallgrímur Kristinsson, framkvæmdastjóri verkefnisins að kynna það í opnu húsi hjá D-listanum í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Spennufíklar geta nú látið sig fara að hlakka til því nú styttist óðum í að hægt verði að renna sér í tveimur sviflínum úr kömbum niður að þjónustuhúsinu Reykjadal við Hveragerði. Á næsta ári verðu svo opnuð sleðabraut á sömu leið. Hallgrímur Kristinsson frá „Mega Zipline Iceland” var gestur á opnum fundi sjálfstæðismanna í Hveragerði nýlega þar sem hann kynnti starfsemi fyrirtækisins og þá staðreynd að í júní í sumar verður sviflínan úr kömbunum niður í Reykjadal opnuð almenningi. Nú þegar er búið að bóka stóra hópa í línuna og mikill áhugi og spenna fyrir verkefninu hjá erlendum ferðaskrifstofum. „Já, við eru loksins að fara að opna skemmtilegustu afþreyingu landsins og það er sviflínan, „Mega Zipline”, sem verður langstærsta og skemmtilegasta sviflína landsins og ég vil meina skemmtilegasta afþreying á landinu öllu. Þetta verða tvær kílómetra línur, sem ná úr kömbunum og alla leið niður að Árhólmum við þjónustuhúsið í Reykjadal og þar verður einnig afgreiðslan okkar og þar tökum við á móti fólki,” segir Hallgrímur Kristinsson, framkvæmdastjóri verkefnisins. Hallgrímur segir að þeir, sem munu þora að fara í ferð munu upplifa stórkostlegt landslag á leiðinni niður. „Það er alveg magnað að vera á þessu svæði og hafa reykinn stígandi upp úr öllum hlíðum og við vitum öll hvað það eru fallegar gönguleiðir þarna í kring, þannig að það er hægt að gera góðan dag með því að ganga upp í Reykjadal, baða sig, ganga þar upp eða hjóla og koma svo og taka eina bunu í lok dags,” segir Hallgrímur. Og næsta sumar, sumarið 2024 er ætlunin að opna sleðabraut á sömu slóð og línurnar fáist leyfi til þess. „Þá ertu komin með risastórt afþreyingarsvæði fyrir alla fjölskylduna í Hveragerði. Bæjarfélagið er frábærlega staðsett fyrir svona starfsemi, bæði fyrir það vera með mjög fallegt sveitarfélag og þá er það líka einstaklega vel staðsett. Bæjarfélagið er aðeins út fyrir borgina en á Suðurlandi þar sem að við vitum að mesta traffíkina af ferðamönnum er, og svo er þetta auðvitað auðvelt fyrir Íslendinga, sem búa á svæðinu,” segir Hallgrímur enn fremur. Ef allt gengur upp þá verður sleðabraut opnuð á sama stað og sviflínurnar sumarið 2024.Aðsend Heimasíða fyrirtækisins Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Sjá meira
Hallgrímur Kristinsson frá „Mega Zipline Iceland” var gestur á opnum fundi sjálfstæðismanna í Hveragerði nýlega þar sem hann kynnti starfsemi fyrirtækisins og þá staðreynd að í júní í sumar verður sviflínan úr kömbunum niður í Reykjadal opnuð almenningi. Nú þegar er búið að bóka stóra hópa í línuna og mikill áhugi og spenna fyrir verkefninu hjá erlendum ferðaskrifstofum. „Já, við eru loksins að fara að opna skemmtilegustu afþreyingu landsins og það er sviflínan, „Mega Zipline”, sem verður langstærsta og skemmtilegasta sviflína landsins og ég vil meina skemmtilegasta afþreying á landinu öllu. Þetta verða tvær kílómetra línur, sem ná úr kömbunum og alla leið niður að Árhólmum við þjónustuhúsið í Reykjadal og þar verður einnig afgreiðslan okkar og þar tökum við á móti fólki,” segir Hallgrímur Kristinsson, framkvæmdastjóri verkefnisins. Hallgrímur segir að þeir, sem munu þora að fara í ferð munu upplifa stórkostlegt landslag á leiðinni niður. „Það er alveg magnað að vera á þessu svæði og hafa reykinn stígandi upp úr öllum hlíðum og við vitum öll hvað það eru fallegar gönguleiðir þarna í kring, þannig að það er hægt að gera góðan dag með því að ganga upp í Reykjadal, baða sig, ganga þar upp eða hjóla og koma svo og taka eina bunu í lok dags,” segir Hallgrímur. Og næsta sumar, sumarið 2024 er ætlunin að opna sleðabraut á sömu slóð og línurnar fáist leyfi til þess. „Þá ertu komin með risastórt afþreyingarsvæði fyrir alla fjölskylduna í Hveragerði. Bæjarfélagið er frábærlega staðsett fyrir svona starfsemi, bæði fyrir það vera með mjög fallegt sveitarfélag og þá er það líka einstaklega vel staðsett. Bæjarfélagið er aðeins út fyrir borgina en á Suðurlandi þar sem að við vitum að mesta traffíkina af ferðamönnum er, og svo er þetta auðvitað auðvelt fyrir Íslendinga, sem búa á svæðinu,” segir Hallgrímur enn fremur. Ef allt gengur upp þá verður sleðabraut opnuð á sama stað og sviflínurnar sumarið 2024.Aðsend Heimasíða fyrirtækisins
Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Sjá meira