Himinlifandi yfir því að rostungurinn Þór sé mættur til Íslands Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. febrúar 2023 11:15 Rostungurinn Þór kippti sér ekki mikið upp við gesti og gangandi þegar hann spókaði sig á bryggjunni í gær. Guðlaugur Jón Haraldsson Rostungurinn sem spókaði sig á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í gær heitir Þór og kemur frá Bretlandi. Þarlend dýraverndarsamtök hafa borið kennsl á díla á hreifum hans og greint frá því að um sé að ræða sama rostung og heimsótti Bretland fyrir skömmu. Þar var hann nefndur Þór. „Að heimsókn Þórs til Bretlands lokinni veltum við fyrir okkur hvort við myndum nokkurn tímann sjá hann framar. Það gleður okkur að tilkynna að hann er nú á Íslandi!“ skrifa dýraverndarsamtökin British Divers Marine Life Rescue á Facebook. Samtökin einsetja sér að bjarga sjávardýrum í neyð. Samtökin segjast hafa borið kennsl á díla á hreifum rostungsins sem séu á sömu stöðum og á þeim rostungi sem heimsótti Bretland í lok síðasta árs. Nánar tiltekið borgina Scarborough í norðaustur Englandi. Nú virðist sami rostungur staddur á Breiðdalsvík. Mynd samtakanna British Divers þar sem sömu dílar virðast á sömu stöðum á myndum frá Scarborough og Breiðdalsvík.Facebook Greint var frá því í gær að rostungurinn hafi spókað sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík. Matvælastofnun bað fólk í kjölfarið að fara varlega í kringum Þór. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ sagði Guðlaugur Jón sem tók myndir af honum á brygjunni. Dýr Fjarðabyggð Tengdar fréttir „Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. 24. febrúar 2023 18:27 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
„Að heimsókn Þórs til Bretlands lokinni veltum við fyrir okkur hvort við myndum nokkurn tímann sjá hann framar. Það gleður okkur að tilkynna að hann er nú á Íslandi!“ skrifa dýraverndarsamtökin British Divers Marine Life Rescue á Facebook. Samtökin einsetja sér að bjarga sjávardýrum í neyð. Samtökin segjast hafa borið kennsl á díla á hreifum rostungsins sem séu á sömu stöðum og á þeim rostungi sem heimsótti Bretland í lok síðasta árs. Nánar tiltekið borgina Scarborough í norðaustur Englandi. Nú virðist sami rostungur staddur á Breiðdalsvík. Mynd samtakanna British Divers þar sem sömu dílar virðast á sömu stöðum á myndum frá Scarborough og Breiðdalsvík.Facebook Greint var frá því í gær að rostungurinn hafi spókað sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík. Matvælastofnun bað fólk í kjölfarið að fara varlega í kringum Þór. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ sagði Guðlaugur Jón sem tók myndir af honum á brygjunni.
Dýr Fjarðabyggð Tengdar fréttir „Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. 24. febrúar 2023 18:27 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
„Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. 24. febrúar 2023 18:27