Óhóflegt eggjaát olli falli á lyfjaprófi Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 08:31 Conor Benn át gríðarmikið magn af eggjum dagana í kringum lyfjaprófið. Getty Images Lyfjabanni breska hnefaleikakappans Conor Benn hefur verið aflétt þar sem hann er talinn hafa óviljandi innbyrt ólögleg efni sem mældust í líkama hans. Mikið eggjaát er sögð líkleg ástæða. Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram. Box Lyf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram.
Box Lyf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira