Leið skringilega á meðan Friends-leikararnir grétu Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 17:04 Paul Rudd fannst skrýtið að vera hluti af lokastundinni í Friends. Getty/Karwai Tang Leikarinn Paul Rudd er þessa dagana hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ant-Man í Marvel söguheiminum enda var þriðja myndin um ofurhetjuna frumsýnd á dögunum. Aðdáendur Friends þáttanna þekkja leikarann þó mögulega betur í hlutverki eiginmanns Phoebe Buffay. Rudd ræddi einmitt um hlutverk sitt í Friends þáttunum í viðtali í morgunþætti á útvarpsstöðunni The Heart. Rudd lék Mike Hannigan í síðustu tveimur þáttaröðunum en Mike og Phoebe giftast undir lok síðustu þáttaraðarinnar. Vildi ekki vera fyrir Í viðtalinu segir Rudd að það hafi verið skrýtið að vera hluti af hópnum í lokin, sérstaklega þar sem hann kom svo seint inn í þættina. „Þetta var mjög gaman og þau voru frábær! Það var smá fjarstæðukennt, verð ég að segja, að vera hluti af þessu. Því ég kom inn alveg í lokin,“ segir hann. „Ég vissi aldrei að ég myndi vera í svona mörgum þáttum. En þetta var líka skrýtið. Ég var í síðasta þættinum og hugsaði með mér: „Ég ætti ekki að vera hérna. Ég er að fá sæti á fremsta bekk að hlutum sem ég á ekki að sjá.“ Þau voru öll grátandi, þetta var mjög tilfinningaþrungið allt saman.“ Rudd segir að það hafi þó verið forréttindi að fá að vera á staðnum þegar þættirnir voru að klárast. „Ég vildi bara sitja og ekki vera fyrir.“ Paul Rudd says he 'shouldn't have been' in the #Friends final episode... pic.twitter.com/Ve7An6rLHH— Heart (@thisisheart) February 17, 2023 Bíó og sjónvarp Friends Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Rudd ræddi einmitt um hlutverk sitt í Friends þáttunum í viðtali í morgunþætti á útvarpsstöðunni The Heart. Rudd lék Mike Hannigan í síðustu tveimur þáttaröðunum en Mike og Phoebe giftast undir lok síðustu þáttaraðarinnar. Vildi ekki vera fyrir Í viðtalinu segir Rudd að það hafi verið skrýtið að vera hluti af hópnum í lokin, sérstaklega þar sem hann kom svo seint inn í þættina. „Þetta var mjög gaman og þau voru frábær! Það var smá fjarstæðukennt, verð ég að segja, að vera hluti af þessu. Því ég kom inn alveg í lokin,“ segir hann. „Ég vissi aldrei að ég myndi vera í svona mörgum þáttum. En þetta var líka skrýtið. Ég var í síðasta þættinum og hugsaði með mér: „Ég ætti ekki að vera hérna. Ég er að fá sæti á fremsta bekk að hlutum sem ég á ekki að sjá.“ Þau voru öll grátandi, þetta var mjög tilfinningaþrungið allt saman.“ Rudd segir að það hafi þó verið forréttindi að fá að vera á staðnum þegar þættirnir voru að klárast. „Ég vildi bara sitja og ekki vera fyrir.“ Paul Rudd says he 'shouldn't have been' in the #Friends final episode... pic.twitter.com/Ve7An6rLHH— Heart (@thisisheart) February 17, 2023
Bíó og sjónvarp Friends Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira