Drottnari í fangelsi eftir að undirlægjan drap kærastann Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 13:31 Heidi Victoria Bos, drottnarinn, og fórnarlambið Nick Cameron. Áströlsk kona hefur verið dæmd í sex ára fangelsi eftir að undirlægja hennar réðst á kærasta hennar og myrti. Hún hafði beðið undirlægjuna um að meiða kærastann alvarlega. Hún hafði kynnst undirlægjunni sex vikum fyrir morðið á vefsíðu fyrir fólk í BDSM-samfélaginu. Nick Cameron var myrtur á bílastæði fyrir utan íbúð sína í Melbourne í Ástralíu í júlí árið 2021. Hann var laminn með hamri og stunginn mörgum sinnum og lést á staðnum vegna höfuðáverka eftir hamarshöggin. Kærasta Cameron, Heide Victoria Bos, sagðist fyrst um sinn ekkert vita um morðið á kærastanum. Þau höfðu verið í stormasömu sambandi í nokkra mánuði þar sem hún var beitt líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sex vikum fyrir morðið skráði hún sig inn á blætissíðu þar sem hún kynntist manni. Hún varð að drottnara hans og hann að undirlægju hennar. Hún bað undirlægjuna um að ráðast á Cameron og meiða hann svo mikið að hann myndi yfirgefa Melbourne. Stuttu eftir að maðurinn hafði myrt Cameron sendi hún skilaboð á undirlægjuna og sagðist vera hætt við. Hún vissi þó ekki að hann væri nú þegar látinn. Bos var handtekin tveimur mánuðum eftir morðið þegar lögreglumenn fundu millifærslu af reikningi hennar inn á reikning mannsins upp á tvö þúsund dollara, 280 þúsund krónur. Fyrir dómi játaði hún aðild sína að málinu og var dæmd í sex ára fangelsi. Hún hefur þegar setið inni í átján mánuði og mun þurfa að sitja inni í að minnsta kosti tæp tvö ár í viðbót. Ekki er búið að rétta yfir manninum sem grunaður er um að hafa framið verknaðinn en búist er við því að það verði gert á næstu vikum. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira
Nick Cameron var myrtur á bílastæði fyrir utan íbúð sína í Melbourne í Ástralíu í júlí árið 2021. Hann var laminn með hamri og stunginn mörgum sinnum og lést á staðnum vegna höfuðáverka eftir hamarshöggin. Kærasta Cameron, Heide Victoria Bos, sagðist fyrst um sinn ekkert vita um morðið á kærastanum. Þau höfðu verið í stormasömu sambandi í nokkra mánuði þar sem hún var beitt líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sex vikum fyrir morðið skráði hún sig inn á blætissíðu þar sem hún kynntist manni. Hún varð að drottnara hans og hann að undirlægju hennar. Hún bað undirlægjuna um að ráðast á Cameron og meiða hann svo mikið að hann myndi yfirgefa Melbourne. Stuttu eftir að maðurinn hafði myrt Cameron sendi hún skilaboð á undirlægjuna og sagðist vera hætt við. Hún vissi þó ekki að hann væri nú þegar látinn. Bos var handtekin tveimur mánuðum eftir morðið þegar lögreglumenn fundu millifærslu af reikningi hennar inn á reikning mannsins upp á tvö þúsund dollara, 280 þúsund krónur. Fyrir dómi játaði hún aðild sína að málinu og var dæmd í sex ára fangelsi. Hún hefur þegar setið inni í átján mánuði og mun þurfa að sitja inni í að minnsta kosti tæp tvö ár í viðbót. Ekki er búið að rétta yfir manninum sem grunaður er um að hafa framið verknaðinn en búist er við því að það verði gert á næstu vikum.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira