Björgvin Páll með flest varin skot í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 13:00 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í marki Valsmanna í gær. Varði 20 skot, skoraði 1 mark og gaf 5 stoðsendingar samkvæmt opinberri tölfræði EHF. Vísir/Diego Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik á Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björgvin Páll varði yfir tuttugu skot í níu marka sigri á Pays d'Aix og skoraði einnig eitt mark til að kóróna frammistöðu sína. Hann hefur nú skorað fimm mörk í keppninni þar af fjögur þeirra í þremur leikjum Valsmanna í febrúar. Auk þess að fá skráð á sig tuttugu skot í opinberri tölfræði keppninnar þá var Björgvin einnig með fimm stoðsendingar í leiknum. Hann átti því þátt í sex mörkum Valsliðsins í leiknum. Þessi frábæra frammistaða og þessi tuttugu vörðu skot skila honum líka í efsta sætið yfir flest varin skot í allri Evrópudeildinni. Samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá hefur Björgvin varið 113 skot í leikjunum níu eða 12,6 skot í leik. Björgvin hefur varið átta skotum meira en næsti maður sem er Niklas Kraft hjá sænska liðinu Ystad. Þeir tveir eru þeir einu sem hafa varið yfir hundrað skot í keppninni til þessa. Björgvin er jafnframt í fjórða sætið yfir flest varin víti en hann hefur varið sjö víti í þessum níu leikjum Valsliðsins. Flest varin skot markvarða í Evrópudeildinni: 1. Björgvin Páll Gústavsson, Val 113/7 2. Niklas Kraft, Ystad 105/7 3. Rangel da Rosa, Granollers 98/5 4. Christoffer Hoffmann Bonde, Skjern 95/11 5. Golub Doknic, Alpla HC Hard 89/6 6. Arian Andó, Balatonfüredi KSE 83/4 Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Björgvin Páll varði yfir tuttugu skot í níu marka sigri á Pays d'Aix og skoraði einnig eitt mark til að kóróna frammistöðu sína. Hann hefur nú skorað fimm mörk í keppninni þar af fjögur þeirra í þremur leikjum Valsmanna í febrúar. Auk þess að fá skráð á sig tuttugu skot í opinberri tölfræði keppninnar þá var Björgvin einnig með fimm stoðsendingar í leiknum. Hann átti því þátt í sex mörkum Valsliðsins í leiknum. Þessi frábæra frammistaða og þessi tuttugu vörðu skot skila honum líka í efsta sætið yfir flest varin skot í allri Evrópudeildinni. Samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá hefur Björgvin varið 113 skot í leikjunum níu eða 12,6 skot í leik. Björgvin hefur varið átta skotum meira en næsti maður sem er Niklas Kraft hjá sænska liðinu Ystad. Þeir tveir eru þeir einu sem hafa varið yfir hundrað skot í keppninni til þessa. Björgvin er jafnframt í fjórða sætið yfir flest varin víti en hann hefur varið sjö víti í þessum níu leikjum Valsliðsins. Flest varin skot markvarða í Evrópudeildinni: 1. Björgvin Páll Gústavsson, Val 113/7 2. Niklas Kraft, Ystad 105/7 3. Rangel da Rosa, Granollers 98/5 4. Christoffer Hoffmann Bonde, Skjern 95/11 5. Golub Doknic, Alpla HC Hard 89/6 6. Arian Andó, Balatonfüredi KSE 83/4
Flest varin skot markvarða í Evrópudeildinni: 1. Björgvin Páll Gústavsson, Val 113/7 2. Niklas Kraft, Ystad 105/7 3. Rangel da Rosa, Granollers 98/5 4. Christoffer Hoffmann Bonde, Skjern 95/11 5. Golub Doknic, Alpla HC Hard 89/6 6. Arian Andó, Balatonfüredi KSE 83/4
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða