„Spilaði í kvöld fyrir vini mína og fjölskyldu“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2023 22:40 Kristján Örn Kristjánsson í leik kvöldsins gegn Val Vísir/Pawel Cieslikiewicz Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC, var niðurlútur eftir níu marka tap gegn Val 40-31. Kristján opnaði sig í síðustu viku um andleg veikindi sem hann hefur verið að glíma við og sagði að hann hafi spilað gegn Val í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira
„Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira