„Spilaði í kvöld fyrir vini mína og fjölskyldu“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2023 22:40 Kristján Örn Kristjánsson í leik kvöldsins gegn Val Vísir/Pawel Cieslikiewicz Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC, var niðurlútur eftir níu marka tap gegn Val 40-31. Kristján opnaði sig í síðustu viku um andleg veikindi sem hann hefur verið að glíma við og sagði að hann hafi spilað gegn Val í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
„Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira