Bólgan eftir aðgerðina búin að hjaðna Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 10:17 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni. Getty/Christopher Polk Söngkonan Madonna vakti töluverða athygli á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar. Það var umtalað á netinu að andlitið hennar virtist vera bólgið eftir aðgerð. Söngkonan segir að bólgan sé búin að hjaðna og birti mynd því til stuðnings í gær. Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023 Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023
Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira