Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2023 16:31 Kevin Durant hefur verið kynntur til leiks hjá Phoenix Suns en þó ekki spilað fyrir liðið vegna meiðsla. Getty Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. Durant fór yfir til Phoenix fyrr í þessu mánuði en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið vegna meiðsla. Phoenix er í 5. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 28 töp, en að mati sérfræðinganna í Lögmálum leiksins er liðið núna orðið líklegast til afreka í vor, af liðunum í vesturdeildinni. „Það er auðvelt að búa til mismunandi „line-up“ þarna vegna þess að Kevin Durant og Devin Booker þurfa ekkert rosalega mikla hjálp til að skora, og fáir eru betri til að finna mennina en Chris Paul. Og eins og við töluðum um Kyrie Irving og Luka Doncic [hjá Dallas Mavericks], sem standa, dripla og fara, þá eru Durant og Booker báðir leikmenn sem bara grípa og fara. Þeir munu alveg leyfa Chris Paul að dripla boltanum meirihlutann af tímanum. Þannig að allir fá að gera það sem þeir vilja,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson í þættinum sem sýndur verður í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Phoenix „Ég heyrði Kevin Durant í viðtali fyrir stjörnuleikinn segja að þeir Chris Paul hefðu oft talað um það hvernig væri að spila saman. Þó að það sé sirka áratugur síðan þá held ég að þeir séu í dauðafæri. Ég held að þetta Phoenix-lið sé klár „favourite“ í vestrinu,“ segir Sigurður. Lögmál leiksins eru á dagskrá klukkan 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Durant fór yfir til Phoenix fyrr í þessu mánuði en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið vegna meiðsla. Phoenix er í 5. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 28 töp, en að mati sérfræðinganna í Lögmálum leiksins er liðið núna orðið líklegast til afreka í vor, af liðunum í vesturdeildinni. „Það er auðvelt að búa til mismunandi „line-up“ þarna vegna þess að Kevin Durant og Devin Booker þurfa ekkert rosalega mikla hjálp til að skora, og fáir eru betri til að finna mennina en Chris Paul. Og eins og við töluðum um Kyrie Irving og Luka Doncic [hjá Dallas Mavericks], sem standa, dripla og fara, þá eru Durant og Booker báðir leikmenn sem bara grípa og fara. Þeir munu alveg leyfa Chris Paul að dripla boltanum meirihlutann af tímanum. Þannig að allir fá að gera það sem þeir vilja,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson í þættinum sem sýndur verður í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Phoenix „Ég heyrði Kevin Durant í viðtali fyrir stjörnuleikinn segja að þeir Chris Paul hefðu oft talað um það hvernig væri að spila saman. Þó að það sé sirka áratugur síðan þá held ég að þeir séu í dauðafæri. Ég held að þetta Phoenix-lið sé klár „favourite“ í vestrinu,“ segir Sigurður. Lögmál leiksins eru á dagskrá klukkan 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira