Stjörnufans á frumsýningu Á ferð með mömmu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 18:01 Það var líf og fjör á frumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Á ferð með mömmu. Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói þegar íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu var frumsýnd. Hilmar Oddsson leikstýrir myndinni sem fjallar um umskipti í lífi manns eftir að móðir hans fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. Myndin er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd og fangaði stemninguna á myndir sem má sjá hér að neðan. Hilmar Oddsson, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó, Tómas Lemarquis og Hera Hilmarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld og Þröstur Leó.Vísir/Hulda Margrét Kristín Hjartardóttir og Egill Eðvarðsson ásamt góðum vinum.Vísir/Hulda Margrét Birna Paulina Einarsdóttir og Jóel Sæmundsson.Vísir/Hulda Margrét Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Aðalleikarar myndarinnar.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Vísir/Hulda Margrét Halla Skúladóttir og Halldór Gylfason.Vísir/Hulda Margrét Ásdís Spano og Damon Younger.Vísir/Hulda Margrét Kristín Júlla Kristjánsdóttir og Aníta Briem.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18 Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Hilmar Oddsson leikstýrir myndinni sem fjallar um umskipti í lífi manns eftir að móðir hans fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. Myndin er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd og fangaði stemninguna á myndir sem má sjá hér að neðan. Hilmar Oddsson, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó, Tómas Lemarquis og Hera Hilmarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld og Þröstur Leó.Vísir/Hulda Margrét Kristín Hjartardóttir og Egill Eðvarðsson ásamt góðum vinum.Vísir/Hulda Margrét Birna Paulina Einarsdóttir og Jóel Sæmundsson.Vísir/Hulda Margrét Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Aðalleikarar myndarinnar.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Vísir/Hulda Margrét Halla Skúladóttir og Halldór Gylfason.Vísir/Hulda Margrét Ásdís Spano og Damon Younger.Vísir/Hulda Margrét Kristín Júlla Kristjánsdóttir og Aníta Briem.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18 Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18
Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00