Stjörnufans á frumsýningu Á ferð með mömmu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 18:01 Það var líf og fjör á frumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Á ferð með mömmu. Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói þegar íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu var frumsýnd. Hilmar Oddsson leikstýrir myndinni sem fjallar um umskipti í lífi manns eftir að móðir hans fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. Myndin er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd og fangaði stemninguna á myndir sem má sjá hér að neðan. Hilmar Oddsson, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó, Tómas Lemarquis og Hera Hilmarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld og Þröstur Leó.Vísir/Hulda Margrét Kristín Hjartardóttir og Egill Eðvarðsson ásamt góðum vinum.Vísir/Hulda Margrét Birna Paulina Einarsdóttir og Jóel Sæmundsson.Vísir/Hulda Margrét Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Aðalleikarar myndarinnar.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Vísir/Hulda Margrét Halla Skúladóttir og Halldór Gylfason.Vísir/Hulda Margrét Ásdís Spano og Damon Younger.Vísir/Hulda Margrét Kristín Júlla Kristjánsdóttir og Aníta Briem.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18 Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Hilmar Oddsson leikstýrir myndinni sem fjallar um umskipti í lífi manns eftir að móðir hans fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. Myndin er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd og fangaði stemninguna á myndir sem má sjá hér að neðan. Hilmar Oddsson, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó, Tómas Lemarquis og Hera Hilmarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld og Þröstur Leó.Vísir/Hulda Margrét Kristín Hjartardóttir og Egill Eðvarðsson ásamt góðum vinum.Vísir/Hulda Margrét Birna Paulina Einarsdóttir og Jóel Sæmundsson.Vísir/Hulda Margrét Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Aðalleikarar myndarinnar.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Vísir/Hulda Margrét Halla Skúladóttir og Halldór Gylfason.Vísir/Hulda Margrét Ásdís Spano og Damon Younger.Vísir/Hulda Margrét Kristín Júlla Kristjánsdóttir og Aníta Briem.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18 Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18
Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00