Endalok Iðnaðarsafnsins á Akureyri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 14:00 Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar árið 1998. Aðsend Iðnaðarsafnið á Akureyri skellir í lás um mánaðarmótin eftir tuttugu og fimm ára starf. Ömurleg afmælisgjöf frá Akureyrarbæ segir stjórnandi safnsins. Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“ Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Sjá meira
Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“
Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Sjá meira