Klúður á kynningu CrossFit: Stelpurnar fá frammistöðu sína ekki tekna gilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 08:31 Laura Horvath vann Rouge mótið í lok síðasta árs og er líklega til afreka á þessu tímabili. Ferðalagið byrjaði þó ekki vel. Instagram/@laurahorvaht Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hófst í gær með kynningu á æfingu 23.1 og fór hún fram í Madrid á Spáni og var sýnd í beinni á miðlum CrossFit. CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti