Klúður á kynningu CrossFit: Stelpurnar fá frammistöðu sína ekki tekna gilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 08:31 Laura Horvath vann Rouge mótið í lok síðasta árs og er líklega til afreka á þessu tímabili. Ferðalagið byrjaði þó ekki vel. Instagram/@laurahorvaht Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hófst í gær með kynningu á æfingu 23.1 og fór hún fram í Madrid á Spáni og var sýnd í beinni á miðlum CrossFit. CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira