Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum kíkjum við niður í Karphús eins og oft áður þessa dagana en þar mættu fulltrúar Eflingar og SA til fundar hjá sáttasemjara í morgun.

Einnig ræðum við um áhrif verkfallsaðgerða Eflingar sem þegar eru farnar að bíta. Við heyrum í talsmanni ferðaþjónustunnar sem segir þúsundir ferðamanna við það að lenda í vandræðum vegna verkfallsaðgerðanna. 

Einnig fjöllum við um smáhýsi sem standa utangarðsfólki í Reykjavík til boða og fjöllum um skýrslu Fjölmiðlanefndar um upplýsingaóreiðu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×