Ráku sama þjálfara tvisvar sinnum á 31 degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 15:30 Davide Nicola hefur endanlega lokið störfum hjá Salernitana en hann lifði ekki af tapið á móti Hellas Verona á mánudaginn. Getty/ Emmanuele Ciancaglini Ítalska félagið Salernitana hefur rekið þjálfarann Davide Nicola í annað skiptið á þessu ári. Aðeins 31 dagur leið á milli brottrekstranna hjá hinum 49 ára gamla Nicola. Davide Nicola has been sacked by Salernitana for the second time in 31 days More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 15, 2023 Nicola var rekinn í janúar eftir 8-2 tap á móti Atalanta en svo endurráðinn tveimur dögum síðar. Nicola var upphaflega ráðinn í febrúar á síðasta ári en nú fékk hann endanlega sparkið og Paulo Sousa tekur við. Paulo Sousa þjálfaði áður lið Fiorentina. Salernitana er í sextánda sæti í Seríu A, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti. Síðan að Nicola var endurráðinn í síðasta mánuði hafði Salernitana unnið einn leik og tapað þremur í deildinni. Lokaleikur hans var tapleikur á móti Hellas Verona á mánudaginn. Salernitana tapaði annars sjö af síðustu tíu leikjum sínum undir stjórn Nicola og vann aðeins einn þeirra. January 16: Davide Nicola sacked as Salernitana managerJanuary 18: Davide Nicola re-appointed as Salernitana managerFebruary 15: Davide Nicola sacked as Salernitana manager again, with ex Poland manager Paulo Sousa taking charge. pic.twitter.com/e857wrkJlZ— Zach Lowy (@ZachLowy) February 16, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Sjá meira
Aðeins 31 dagur leið á milli brottrekstranna hjá hinum 49 ára gamla Nicola. Davide Nicola has been sacked by Salernitana for the second time in 31 days More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 15, 2023 Nicola var rekinn í janúar eftir 8-2 tap á móti Atalanta en svo endurráðinn tveimur dögum síðar. Nicola var upphaflega ráðinn í febrúar á síðasta ári en nú fékk hann endanlega sparkið og Paulo Sousa tekur við. Paulo Sousa þjálfaði áður lið Fiorentina. Salernitana er í sextánda sæti í Seríu A, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti. Síðan að Nicola var endurráðinn í síðasta mánuði hafði Salernitana unnið einn leik og tapað þremur í deildinni. Lokaleikur hans var tapleikur á móti Hellas Verona á mánudaginn. Salernitana tapaði annars sjö af síðustu tíu leikjum sínum undir stjórn Nicola og vann aðeins einn þeirra. January 16: Davide Nicola sacked as Salernitana managerJanuary 18: Davide Nicola re-appointed as Salernitana managerFebruary 15: Davide Nicola sacked as Salernitana manager again, with ex Poland manager Paulo Sousa taking charge. pic.twitter.com/e857wrkJlZ— Zach Lowy (@ZachLowy) February 16, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Sjá meira