Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 07:30 Michael Jordan heldur upp á afmælið sitt með sérstökum hætti í ár. AP/Thibault Camus Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira