„Hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2023 23:00 Jürgen Klopp var bægast sagt kátur eftir sigur Liverpool gegn Everton í kvöld. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var langþráður sigur fyrir Liverpool sem hafði ekki unnið deildarleik síðan fyrir áramót. „Stemningin var frábær. Ég elska fólið í kringum liðið og það sem þau gerðu í kvöld. Það var einstakt og hjálpaði okkur mikið og strákarnir skiluðu sínu til baka,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Þetta var alvöru nágrannaslagur og við spiluðum leikinn sem við vildum spila, ekki leikinn sem Everton vildi spila.“ „Við héldum boltanum, unnum vel úti á köntunum og héldum ró okkar. Við komumst á milli línanna hjá þeim og ég sá alvöru heild í kvöld. Það voru allir að berjast og við skoruðum eftir tvær virkilega vel útfærðar skyndisóknir. Við vorum ábyggilega með boltann 70 prósent af eliknum og skoruðum úr tveimur skyndisóknum, það gerir þetta sérstakt.“ „Þetta er gríðarlegur léttir. Þú veist aldrei hvenær þetta kemur næst. Ég hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast,“ sagði Klopp léttur að lokum. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
„Stemningin var frábær. Ég elska fólið í kringum liðið og það sem þau gerðu í kvöld. Það var einstakt og hjálpaði okkur mikið og strákarnir skiluðu sínu til baka,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Þetta var alvöru nágrannaslagur og við spiluðum leikinn sem við vildum spila, ekki leikinn sem Everton vildi spila.“ „Við héldum boltanum, unnum vel úti á köntunum og héldum ró okkar. Við komumst á milli línanna hjá þeim og ég sá alvöru heild í kvöld. Það voru allir að berjast og við skoruðum eftir tvær virkilega vel útfærðar skyndisóknir. Við vorum ábyggilega með boltann 70 prósent af eliknum og skoruðum úr tveimur skyndisóknum, það gerir þetta sérstakt.“ „Þetta er gríðarlegur léttir. Þú veist aldrei hvenær þetta kemur næst. Ég hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast,“ sagði Klopp léttur að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira