Keflvíkingar í fýlu á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2023 16:01 Ekki virðist allt vera eins og það á að vera innan raða Keflavíkur, allavega að mati sérfræðinga Subway Körfuboltakvölds. vísir/bára Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31
„Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00