Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 13:00 Glódís Perla Viggósdóttir kemur á ferðinni og skömmu síðar hafði hún skallað boltann í markið og komið Bayern München í 1-0. Getty/Mark Wieland Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern München á bragðið í sigri á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni um helgina. Glódís Perla kom Bayern liðinu í 1-0 á 25. mínútu með þrumuskalla eftir hornspyrnu frá Klöru Buhl frá vinstri. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Okkar kona mætti af krafti inn á teiginn og náði föstum skalla upp í þaknetið óverjandi fyrir varnarmenn eða markmann Frankfurt. Það má sjá þetta mark hér fyrir neðan þar sem Bayern tók saman hápunkta leiksins en mark Glódísar kemur eftir eina mínútu og 36 sekúndur.' Þetta var annað deildarmark Glódísar á tímabilinu en hún skoraði einnig á móti Freiburg í nóvember. Glódís skoraði þrjú deildarmörk allt síðasta tímabil og er því á góðri leið með að jafna það. Næst á dagskrá er fyrsta landsliðsverkefni Glódísar síðan hún tók formlega við fyrirliðastöðunni af Söru Björk Gunnarsdóttur. Íslenska liðið er að fara að spila þrjá leiki á Pinatar æfingamótinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yu8noR2Qds8">watch on YouTube</a> Sveindís Jane Jónsdóttir var líka á skotskónum í 3-0 sigri Wolfsburg á Essen á útivelli en það má sjá mark hennar hér fyrir neðan. Sveindís Jane skoraði annað mark Wolfsburg í leiknum. Þetta var sjötta mark Sveindísar á leiktíðinni en þar af hefur hún skorað fjögur mörk í tólf leikjum í þýsku deildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VoxaBg5fe6o">watch on YouTube</a> Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern München á bragðið í sigri á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni um helgina. Glódís Perla kom Bayern liðinu í 1-0 á 25. mínútu með þrumuskalla eftir hornspyrnu frá Klöru Buhl frá vinstri. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Okkar kona mætti af krafti inn á teiginn og náði föstum skalla upp í þaknetið óverjandi fyrir varnarmenn eða markmann Frankfurt. Það má sjá þetta mark hér fyrir neðan þar sem Bayern tók saman hápunkta leiksins en mark Glódísar kemur eftir eina mínútu og 36 sekúndur.' Þetta var annað deildarmark Glódísar á tímabilinu en hún skoraði einnig á móti Freiburg í nóvember. Glódís skoraði þrjú deildarmörk allt síðasta tímabil og er því á góðri leið með að jafna það. Næst á dagskrá er fyrsta landsliðsverkefni Glódísar síðan hún tók formlega við fyrirliðastöðunni af Söru Björk Gunnarsdóttur. Íslenska liðið er að fara að spila þrjá leiki á Pinatar æfingamótinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yu8noR2Qds8">watch on YouTube</a> Sveindís Jane Jónsdóttir var líka á skotskónum í 3-0 sigri Wolfsburg á Essen á útivelli en það má sjá mark hennar hér fyrir neðan. Sveindís Jane skoraði annað mark Wolfsburg í leiknum. Þetta var sjötta mark Sveindísar á leiktíðinni en þar af hefur hún skorað fjögur mörk í tólf leikjum í þýsku deildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VoxaBg5fe6o">watch on YouTube</a>
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira