Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfrétttum fjöllum við um mótmæli sem Efling boðaði til fyrir utan Ráðherrabústaðinn nú fyrir hádegið á meðan ríkisstjórnin sat inni á fundi. 

Þá fjöllum við áfram um raunir ungrar fjölskyldu í Reykjanesbæ sem hefur verið á hrakhólum í fjögur ár eftir að byggingafulltrúi stöðvaði framkvæmdir á húsi þeirra. 

Einnig heyrum við í forstjóra Lyfjastofnunar vegna sýklalyfs sem hefur verið innkallað og segjum frá kjarasamningum sjómanna sem undirritaðir voru í gærkvöldi. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×