Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2023 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir á Stöð 2. Stöð 2 Íslenskt björgunarteymi og aðrir viðbragðsaðilar á jarðskjálftasvæðum í Tyrklandi og Sýrlandi etja nú kappi við tímann - von um að finna fólk á lífi á hamfarasvæðum dvínar stöðugt. Um tuttugu þúsund hafa nú verið staðfestir látnir og óttast er að sú tala hækki ört vegna ömurlegra aðstæðna sem eftirlifendur búa nú við. Við heyrum frá leiðtoga íslenska teymisins í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá tökum við stöðuna á þinginu en þar var frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum samþykkt að lokinni annarri umræðu eftir ítrekað málþóf. Mál sem einkenndist af miklum tilfinningahita og hurðaskellum. Heimir Már fylgdist með þessu og verður í beinni frá Alþingi. Við fjöllum einnig um kjaramálin og meint verkfallsbrot. Deilan harðnar með hverjum deginum og tekur á sig alls kyns myndir. Við segjum einnig frá ótrúlegri sögu ungrar konu sem slasaðist lífshættulega í sprengingu í verksmiðju á Grenivík í fyrra. Hún gekkst undir læknismeðferð í Noregi og hefur náð undraverðum bata. Svo verðum við í beinni frá Hafnarfirði en þar eru áform um stærsta kvikmyndaver landsins. Við ræðum þau mál við bæjarstjórann. Og þá er ýmislegt annað til umfjöllunar í fréttatímanum; til dæmis íslenskt hvalkjöt í Japan og framadagar í Háskólanum í Reykjavík, þar sem fréttamaður okkar skutlaði Íslendingum til Tenerife. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Þá tökum við stöðuna á þinginu en þar var frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum samþykkt að lokinni annarri umræðu eftir ítrekað málþóf. Mál sem einkenndist af miklum tilfinningahita og hurðaskellum. Heimir Már fylgdist með þessu og verður í beinni frá Alþingi. Við fjöllum einnig um kjaramálin og meint verkfallsbrot. Deilan harðnar með hverjum deginum og tekur á sig alls kyns myndir. Við segjum einnig frá ótrúlegri sögu ungrar konu sem slasaðist lífshættulega í sprengingu í verksmiðju á Grenivík í fyrra. Hún gekkst undir læknismeðferð í Noregi og hefur náð undraverðum bata. Svo verðum við í beinni frá Hafnarfirði en þar eru áform um stærsta kvikmyndaver landsins. Við ræðum þau mál við bæjarstjórann. Og þá er ýmislegt annað til umfjöllunar í fréttatímanum; til dæmis íslenskt hvalkjöt í Japan og framadagar í Háskólanum í Reykjavík, þar sem fréttamaður okkar skutlaði Íslendingum til Tenerife. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira