Vilja láta banna fiskeldi í sjókvíum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. febrúar 2023 13:31 Ljósmyndir úr dróna frá laxeldi í Patreksfirði Vísir/Einar Landvernd vill láta banna frekari vöxt sjókvíaeldis við strendur landsins þar til bætt hefur verið úr regluverki. Áhrif hagsmunaaðila á lagasetningu og umgjörð greinarinnar geti ekki talist eðlileg. Úttekt Ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu og umgjörð fiskeldis í sjókvíum leiddi í ljós talsverðar brotalamir á lagaumhverfi greinarinnar. Stjórn Landverndar sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kallað er eftir því að í ljósi skýrslunnar þurfi einfaldlega að stöðva frekari vöxt sjókvíaeldis. Gera þurfi ítarlega úttekt á áhrifum eldisins á lífríki sjávarins og fyrr en niðurstöður liggja fyrir úr slíkum rannsóknum ætti ekki að gefa úr frekari leyfi. Auður Önnu Magnúsdóttir er er framkvæmdastjóri Landverndar. „Okkur finnst svo sannarlega vera tilefni til þess að frekari leyfi verði ekki gefin út fyrir sjókvíaeldi á meðan eftirlitsstofnanir, lagaramminn og reglugerðir eru að laga sig að þessu umhverfi sem búið er að skapa. Við verðum að gefa stjórnvöldum tækifæri sem þau hafa ekki gefið sér til þess að ná í skottið á sér og hafa almennilegan ramma um sjókvíaeldi.“ Auður er ánægð með frumkvæði matvælaráðherra í málinu en bíður eftir aðgerðum. „En það er náttúrulega gríðarlega jákvætt að matvælaráðherra hafi látið gefa út þessa skýrslu og það hefur ekki staðið á viðbrögðum frá henni því hún tekur málið greinilega alvarlega. En hvort aðgerðir fylgi, við verðum bara að sjá það. Það var bara síðast í desember sem að þessi ríkisstjórn ákvað að taka ekki gjald af sjókvíaeldinu eins og þau höfðu áætlað að gera.“ Hagsmunaaðilar hafi of mikil ítök hvað varðar umgjörð greinarinnar. „Þau hafa sterk tengsl inn í ráðuneyti og stjórnmálin og gjalddtaka er mjög lítil. Þá vilja þau auðvitað stækka og halda áfram hérna en að er ekki fyrirtækjanna að hafa almennilegt eftirlit og gjaldtöku. Það er stjórnmálanna.“ Fiskeldi Umhverfismál Sjókvíaeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Úttekt Ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu og umgjörð fiskeldis í sjókvíum leiddi í ljós talsverðar brotalamir á lagaumhverfi greinarinnar. Stjórn Landverndar sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kallað er eftir því að í ljósi skýrslunnar þurfi einfaldlega að stöðva frekari vöxt sjókvíaeldis. Gera þurfi ítarlega úttekt á áhrifum eldisins á lífríki sjávarins og fyrr en niðurstöður liggja fyrir úr slíkum rannsóknum ætti ekki að gefa úr frekari leyfi. Auður Önnu Magnúsdóttir er er framkvæmdastjóri Landverndar. „Okkur finnst svo sannarlega vera tilefni til þess að frekari leyfi verði ekki gefin út fyrir sjókvíaeldi á meðan eftirlitsstofnanir, lagaramminn og reglugerðir eru að laga sig að þessu umhverfi sem búið er að skapa. Við verðum að gefa stjórnvöldum tækifæri sem þau hafa ekki gefið sér til þess að ná í skottið á sér og hafa almennilegan ramma um sjókvíaeldi.“ Auður er ánægð með frumkvæði matvælaráðherra í málinu en bíður eftir aðgerðum. „En það er náttúrulega gríðarlega jákvætt að matvælaráðherra hafi látið gefa út þessa skýrslu og það hefur ekki staðið á viðbrögðum frá henni því hún tekur málið greinilega alvarlega. En hvort aðgerðir fylgi, við verðum bara að sjá það. Það var bara síðast í desember sem að þessi ríkisstjórn ákvað að taka ekki gjald af sjókvíaeldinu eins og þau höfðu áætlað að gera.“ Hagsmunaaðilar hafi of mikil ítök hvað varðar umgjörð greinarinnar. „Þau hafa sterk tengsl inn í ráðuneyti og stjórnmálin og gjalddtaka er mjög lítil. Þá vilja þau auðvitað stækka og halda áfram hérna en að er ekki fyrirtækjanna að hafa almennilegt eftirlit og gjaldtöku. Það er stjórnmálanna.“
Fiskeldi Umhverfismál Sjókvíaeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira