Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2023 16:00 Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í Montpellier í gær. vísir/vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Óðinn skoraði átta mörk úr ellefu skotum og var markahæstur í liði svissnesku meistaranna. Eitt mark var þó öðrum flottara. Óðinn skoraði fyrstu þrjú mörk Kadetten í leiknum en það þriðja var það besta. Hann var þá einu sinni sem oftar kominn fremstur í hraðaupphlaup og kastaði boltanum aftur fyrir sig og í netið, framhjá Charles Bolzinger, markverði Montpellier. Þetta er eins konar einkennisskot Óðins en hann beitir því oft með góðum árangri. Þetta mark Óðins var valið það flottasta í 7. umferð Evrópudeildarinnar á Twitter-síðu evrópska handknattleikssambandsins. Yesterday's best goals. It was very difficult to keep only 5! #ehfel 5 Juan Carlos SEMPERE | @bmbenidorm 4 Afonso COEHLO LIMA | Aguas Santas Milaneza3 Natan SUÁREZ | @SCPModalidades 2 Tomislav SEVERC | @rk_nexe 1 Enjoy the top 1 and let us know what you think! pic.twitter.com/3ePAj7Itym— EHF European League (@ehfel_official) February 8, 2023 Stórleikur Óðins dugði Kadetten þó ekki til sigurs því Montpellier vann leikinn, 40-36. Franska liðið er með fullt hús stiga á toppi A-riðils Evrópudeildarinnar en Óðinn og félagar eru í 3. sæti með átta stig. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Óðinn hefur skorað 36 mörk í Evrópudeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður Kadetten í keppninni. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Óðinn skoraði átta mörk úr ellefu skotum og var markahæstur í liði svissnesku meistaranna. Eitt mark var þó öðrum flottara. Óðinn skoraði fyrstu þrjú mörk Kadetten í leiknum en það þriðja var það besta. Hann var þá einu sinni sem oftar kominn fremstur í hraðaupphlaup og kastaði boltanum aftur fyrir sig og í netið, framhjá Charles Bolzinger, markverði Montpellier. Þetta er eins konar einkennisskot Óðins en hann beitir því oft með góðum árangri. Þetta mark Óðins var valið það flottasta í 7. umferð Evrópudeildarinnar á Twitter-síðu evrópska handknattleikssambandsins. Yesterday's best goals. It was very difficult to keep only 5! #ehfel 5 Juan Carlos SEMPERE | @bmbenidorm 4 Afonso COEHLO LIMA | Aguas Santas Milaneza3 Natan SUÁREZ | @SCPModalidades 2 Tomislav SEVERC | @rk_nexe 1 Enjoy the top 1 and let us know what you think! pic.twitter.com/3ePAj7Itym— EHF European League (@ehfel_official) February 8, 2023 Stórleikur Óðins dugði Kadetten þó ekki til sigurs því Montpellier vann leikinn, 40-36. Franska liðið er með fullt hús stiga á toppi A-riðils Evrópudeildarinnar en Óðinn og félagar eru í 3. sæti með átta stig. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Óðinn hefur skorað 36 mörk í Evrópudeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður Kadetten í keppninni.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira