Phoenix bauð Chris Paul fyrir Kyrie Irving Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2023 18:30 Phoenix var tilbúið að bjóða Chris Paul fyrir Kyrie Irving. getty/Kevin C. Cox Phoenix Suns var meðal þeirra liða sem reyndu að fá Kyrie Irving og teygðu sig ansi langt til þess. Svo virðist sem Brooklyn Nets sé búið að skipta Irving til Dallas Mavericks fyrir Spencer Dinwiddie, Dorian Finney-Smith og valrétti í nýliðavalinu. Fleiri lið voru áhugasöm um Irving og meðal þeirra var Phoenix. Og samkvæmt Chris Haynes hjá TNT og Bleacher Report bauð Phoenix Chris Paul, Jae Crowder og valrétti í nýliðavalinu fyrir Irving. Sources: Brooklyn Nets received Los Angeles Lakers proposal that did include team s two first-round picks (2027, 2029) and Phoenix Suns offer of Chris Paul, Jae Crowder and unspecified picks: @NBATV pic.twitter.com/cJuABbaYGy— Chris Haynes (@ChrisBHaynes) February 6, 2023 Brooklyn tók hins vegar tilboði Dallas. Þar hittir Irving fyrir stigahæsta mann NBA-deildarinnar, Luka Doncic. Slóveninn er með 33,4 stig að meðaltali í leik líkt og Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers. Paul kom til Phoenix frá Oklahoma City Thunder. Á fyrsta tímabili sínu hjá Phoenix leiddi hann liðið í úrslit NBA þar sem það tapaði fyrir Milwaukee Bucks, 4-2. Paul, sem er 37 ára, hefur leikið í NBA síðan 2005 og er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar. Irving er einn besti leikstjórnandi NBA þegar hann er ekki með vesen. Til marks um það er hann með 27,1 stig, 5,1 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Hann varð meistari með Cleveland Cavaliers 2016 og skoraði körfuna sem tryggði liðinu titilinn. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti neðar en Phoenix. Brooklyn er í 4. sæti Austurdeildarinnar. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Svo virðist sem Brooklyn Nets sé búið að skipta Irving til Dallas Mavericks fyrir Spencer Dinwiddie, Dorian Finney-Smith og valrétti í nýliðavalinu. Fleiri lið voru áhugasöm um Irving og meðal þeirra var Phoenix. Og samkvæmt Chris Haynes hjá TNT og Bleacher Report bauð Phoenix Chris Paul, Jae Crowder og valrétti í nýliðavalinu fyrir Irving. Sources: Brooklyn Nets received Los Angeles Lakers proposal that did include team s two first-round picks (2027, 2029) and Phoenix Suns offer of Chris Paul, Jae Crowder and unspecified picks: @NBATV pic.twitter.com/cJuABbaYGy— Chris Haynes (@ChrisBHaynes) February 6, 2023 Brooklyn tók hins vegar tilboði Dallas. Þar hittir Irving fyrir stigahæsta mann NBA-deildarinnar, Luka Doncic. Slóveninn er með 33,4 stig að meðaltali í leik líkt og Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers. Paul kom til Phoenix frá Oklahoma City Thunder. Á fyrsta tímabili sínu hjá Phoenix leiddi hann liðið í úrslit NBA þar sem það tapaði fyrir Milwaukee Bucks, 4-2. Paul, sem er 37 ára, hefur leikið í NBA síðan 2005 og er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar. Irving er einn besti leikstjórnandi NBA þegar hann er ekki með vesen. Til marks um það er hann með 27,1 stig, 5,1 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Hann varð meistari með Cleveland Cavaliers 2016 og skoraði körfuna sem tryggði liðinu titilinn. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti neðar en Phoenix. Brooklyn er í 4. sæti Austurdeildarinnar.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira