Segir Kyrie Irving vera á leið til Doncic í Dallas Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 20:34 Kyrie Irving og Luka Doncic gætu orðið samherjar. Vísir/Getty Blaðamaðurinn Adrian Wojnarowkski greinir frá því á Twitter að stjörnuleikmaðurinn Kyrie Irving verði leikmaður Dallas Mavericks innan skamms. Adrian Wojnarowski er einn af virtustu blaðamönnunum sem fjalla um NBA-deildina í körfuknattleik og trúverðugleiki hans mikill. Hann skrifaði á Twitter fyrr í kvöld að Brooklyn Nets, núverandi vinnuveitendur Kyrie Irving, væru að skipta honum til Dallas Mavericks. The Nets are trading Kyrie Irving to the Mavericks, source tells ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 Skiptin koma töluvert á óvart enda hafa flestir talið að Irving yrði samherji LeBron James hjá Los Angeles Lakers en nú virðist allt stefna í að Irving og Luka Doncic fái að leika listir sínar saman. Irving óskaði eftir skiptum frá Nets á dögunum en hann hefur verið mikið í fréttunum á tímabilinu og oftar en ekki á neikvæðan hátt. Hann var meðal annars dæmdur í bann fyrir áramótin fyrir að dreifa gyðingahatri á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið sögðu fjölmargir styrktaraðilar upp samningum sínum við Irving. Adrian Wojnarowski segir að Brooklyn Nets hafi átt í viðræðum við Los Angeles Lakers um möguleg skipti en hafi valið samning við Dallas framyfir Lakers. Í skiptum Nets og Dallas Mavericks fara leikmennirnir Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie til Nets auk þess sem Mavericks gefa eftir valrétti í nýliðavali árið 2027 sem og árið 2029. Wojnarowski segir að forráðamenn Dallas hafi viljað aðra stjörnu við hlið Luka Doncic sem þeir fá svo sannarlega með því að krækja í Irving. The Nets-Mavericks talks accelerated on a trade today, sources said. The Lakers and Nets had several conversations on a potential deal, but Nets preferred Mavs' package -- getting back a point guard and wing to plug in now plus the future picks.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Adrian Wojnarowski er einn af virtustu blaðamönnunum sem fjalla um NBA-deildina í körfuknattleik og trúverðugleiki hans mikill. Hann skrifaði á Twitter fyrr í kvöld að Brooklyn Nets, núverandi vinnuveitendur Kyrie Irving, væru að skipta honum til Dallas Mavericks. The Nets are trading Kyrie Irving to the Mavericks, source tells ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 Skiptin koma töluvert á óvart enda hafa flestir talið að Irving yrði samherji LeBron James hjá Los Angeles Lakers en nú virðist allt stefna í að Irving og Luka Doncic fái að leika listir sínar saman. Irving óskaði eftir skiptum frá Nets á dögunum en hann hefur verið mikið í fréttunum á tímabilinu og oftar en ekki á neikvæðan hátt. Hann var meðal annars dæmdur í bann fyrir áramótin fyrir að dreifa gyðingahatri á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið sögðu fjölmargir styrktaraðilar upp samningum sínum við Irving. Adrian Wojnarowski segir að Brooklyn Nets hafi átt í viðræðum við Los Angeles Lakers um möguleg skipti en hafi valið samning við Dallas framyfir Lakers. Í skiptum Nets og Dallas Mavericks fara leikmennirnir Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie til Nets auk þess sem Mavericks gefa eftir valrétti í nýliðavali árið 2027 sem og árið 2029. Wojnarowski segir að forráðamenn Dallas hafi viljað aðra stjörnu við hlið Luka Doncic sem þeir fá svo sannarlega með því að krækja í Irving. The Nets-Mavericks talks accelerated on a trade today, sources said. The Lakers and Nets had several conversations on a potential deal, but Nets preferred Mavs' package -- getting back a point guard and wing to plug in now plus the future picks.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira