Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 09:32 Giannis Antetokounmpo var allt í öllu í sóknarleik Milwaukee Bucks í nótt. Stacy Revere/Getty Images Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum. Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira