Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 09:01 Arnar Grétarsson er á leið í sitt fyrsta tímabil með Val. vísir/sigurjón Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó