Styrmir: Vonbrigði fram að þessu Árni Jóhannsson skrifar 2. febrúar 2023 20:27 Styrmir Snær Þrastarson hitti úr 71% skota sinna í kvöld. Vísir / Hulda Margrét Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld. Styrmir var spurður að því hvort það hafi verið spurning um að hans lið hafi mætt tilbúnari til leiks en KR-ingarnir. „Já, við vissum að þetta yrði stríð og að við þyrftum að mæta sterkir til leiks. Við vissum að þetta væri fjögurra stiga leikur og að með sigri þá næðum við að slíta okkur aðeins frá botninum. Vonandi getum við bara farið á sprett núna.“ KR liðið náði ekki að halda í við Þór lengi vel í seinni hálfleik eftir að hafa verið 11 stigum undir í fyrri hálfleik. Fann Styrmir fyrir því hvernig leikur heimamanna fjaraði út? „Okkur fannst við eiga að vera að vera 20 stigum yfir í hálfleik en við hittum ekki úr öllum skotunum okkar. Svo í seinni náum við að komast á sprett og maður sér að þetta fer að verða vonlaust fyrir þá og við náum að nýta okkur það, ríðum á vaðið og vinnum þennan leik.“ Gekk allt upp hjá Þór frá Þorlákshöfn í dag? „Já svona að mestu leyti, við hefðum getað haldið Williams aðeins meira niðri en á meðan hann var að skjóta öllu þá eru hinir ekki að skora.“ Stefnan hlýtur að vera hjá Þór Þ. að stefna á að vera með í úrslitakeppninni þegar vora tekur. „Já ég meina Þór er með lið sem á að taka þátt í úrslitakeppninni. Þetta hafa verið vonbrigði fram að þessu en nú er komið gott mojo í liðið og nú þurfum við að keyra á þetta.“ Þór vann sinn fyrsta jafna leik og í raun og veru rúlluðu yfir KR í kvöld. Það hlýtur að gefa leikmönnum liðsins byr undir báða vængi. „Já það gerir það og vonandi byggjum við bara ofan á þetta“, sagði Styrmir Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56 Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Styrmir var spurður að því hvort það hafi verið spurning um að hans lið hafi mætt tilbúnari til leiks en KR-ingarnir. „Já, við vissum að þetta yrði stríð og að við þyrftum að mæta sterkir til leiks. Við vissum að þetta væri fjögurra stiga leikur og að með sigri þá næðum við að slíta okkur aðeins frá botninum. Vonandi getum við bara farið á sprett núna.“ KR liðið náði ekki að halda í við Þór lengi vel í seinni hálfleik eftir að hafa verið 11 stigum undir í fyrri hálfleik. Fann Styrmir fyrir því hvernig leikur heimamanna fjaraði út? „Okkur fannst við eiga að vera að vera 20 stigum yfir í hálfleik en við hittum ekki úr öllum skotunum okkar. Svo í seinni náum við að komast á sprett og maður sér að þetta fer að verða vonlaust fyrir þá og við náum að nýta okkur það, ríðum á vaðið og vinnum þennan leik.“ Gekk allt upp hjá Þór frá Þorlákshöfn í dag? „Já svona að mestu leyti, við hefðum getað haldið Williams aðeins meira niðri en á meðan hann var að skjóta öllu þá eru hinir ekki að skora.“ Stefnan hlýtur að vera hjá Þór Þ. að stefna á að vera með í úrslitakeppninni þegar vora tekur. „Já ég meina Þór er með lið sem á að taka þátt í úrslitakeppninni. Þetta hafa verið vonbrigði fram að þessu en nú er komið gott mojo í liðið og nú þurfum við að keyra á þetta.“ Þór vann sinn fyrsta jafna leik og í raun og veru rúlluðu yfir KR í kvöld. Það hlýtur að gefa leikmönnum liðsins byr undir báða vængi. „Já það gerir það og vonandi byggjum við bara ofan á þetta“, sagði Styrmir
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56 Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56