Hertha Wendel fallin frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. janúar 2023 14:38 Hertha Wendel var hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha Wendel Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar síðastliðinn á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00. Andlát Landspítalinn Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00.
Andlát Landspítalinn Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira