Priscilla rengir lögmæti erfðaskrár Lisu Marie Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. janúar 2023 10:50 Priscilla (t.v.) heldur því fram að Lisa Marie(t.h.) hafi aldrei látið hana vita af breytingunum á meðan hún var á lífi. Getty/Bryan Steffy Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona Elvis Presley, hefur mótmælt því formlega að erfðaskrá dóttur þeirra Lisu Marie verði tekin gild. Hún segir ýmislegt við erfðaskrána bogið. Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36
Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45
Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44